#116 - Kristín Lea & Vigfús Þormar

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Leikkonan, nándarþjálfarinn og hlaðvarpsnýstyrnið Kristín Lea Sigríðardóttir mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi Casting directornum Vigfúsi Þormari Gunnarssyni.Kristín Lea gaf nýverið út fyrstu seríuna af hlaðvarpinu Morðsál sem hefur notið gríðarlegra vinsælda en fjallar hún þar um íslensk morðmál. Kristín er nýhætt sem flugfreyja fyrir Play en ásamt hlaðvarpinu vinnur hún mikið í kringum kvikmyndaframleiðslu ýmist sem leikkona, leikþjálfari eða nándarþjá...

Visit the podcast's native language site