#115 - María Thelma & Steinar Thors

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Leikkonan og langhlauparinn María Thelma Smáradóttir mætti til mín í stórskemmtilegt og einlægt spjall ásamt sínum betri helmingi boxaranum, Íþrótta og viðskiptafræðingnum Steinari Thors.María er leikkona að mennt og hefur unnið fjölbreytt verkefni innan þess geira en fyrsta verkefnið hennar var að stærri gerðinni þar sem hún lék eitt tveggja hlutverka í myndinni Arctic á móti leikaranum Mads Mikkelssen. Þar fyrir utan hefur hún leikið í mörgum íslenskum þáttaröðum sem og starfað við Þjóðleik...

Visit the podcast's native language site