#113 - Lalli Töframaður & Heiðrún
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Fjöllistamaðurinn, skemmtikrafturinn og töframaðurinn Lárus Blöndal Guðjónsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi viðskiptafræðingum Heiðrúnu Örnu Friðriksdóttur.Lárus eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður þekkja flestir undir listamannsnafninu Lalli töframaður en hann er einstaklega fjölhæfur skemmtikraftur og einmitt best þekktur fyrir töframennskuna, fyrir utan hana hefur hann meðal annars gefið út plötu, skrifað bók og komið fram við ýmis tækifæri....