#112 - Hannes Óli & Aðalbjörg

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Listamennirnir, leikararnir og leikstjórarnir Hannes Óli Ágústsson og hans betri helmingur Aðalbjörg Árnadóttir mættu til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall yfir rjúkandi heitu kaffi.Hannes Óli hefur slegið rækilega í gegn bæði sem frábær eftirherma Sigmundar Davíðs í áramótaskaupinu og svo í hollywood sem jaja ding dong gaurinn. Hann hefur komið víða við á fjölum leikhúsanna og er hann þessa stundina að kenna við Listaháskóla Íslands.Aðalbjörg hefur einnig gert það gott sem leikko...

Visit the podcast's native language site