#111 - Svandís Dóra & Sigtryggur

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir mætti til mín í einlægt og stórskemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi Sigtryggi Magnasyni.Svandís hefur vakið mikla athygli undanfarinn misseri fyrir stórkostlegan leik sinn í þáttunum Aftureldingu, þar sem gamall handbolta bakgrunnur hennar kom sér heldur betur að góðum notum. Svandís hefur einnig unnið mikið hjá þjóðleikhúsinu en er einmitt hægt að sjá hana á sviði í sýningunni til hamingju með að vera mannleg.Sigtryggur hefur brallað ýmislegt í ge...

Visit the podcast's native language site