#108 - Stefán John & Katrín

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Hlaðvarps stjörnurnar og drauga sérfræðingarnir Stefán John Stefánsson og Katrín Bjarkadóttir mættu til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall nú á dögunum.Katrín og Stefán byrjuðu árið 2020 með podcast þáttinn Draugasögur og hefur verið vægast sagt brjálað að gera hjá þeim í hlaðvarpsframleiðslu en gefa þau út samtals þrjá podcastþætti, Draugasögur, Sannar íslenskar draugasögur og Mystík. En hafa þau bæði brennandi áhuga á yfirnáttúrulegum málefnum.Stefán og Katrín kynntust fyrst þega...

Visit the podcast's native language site