#107 - Þórdís Vals & Hermann Sigurðs

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Fjölmiðlakonan Þórdís Valsdóttir mætti til mín í virkilega einlægt og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi alhliða markaðs manninum Hermanni Sigurðssyni.Þórdís er búin að fylgja þjóðinni heim úr vinnunni undanfarin fjögur ár en er hún einn þáttastjórnanda Reykjavík síðdegis á bylgjunni ásamt því er hún einnig að gera innslög fyrir Ísland í dag auk allskonar sjónvarps og útvarps tengdum verkefnum.Hermann sér um markaðsmálin hjá Artasan en hefur hann einmitt komið víða við í markaðsmál...

Visit the podcast's native language site