#106 - Hjörtur Jóhann & Brynja Björns

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Leikarinn Hjörtur Jóhann Jónsson mætti til mín í virkilega skemmtilegt og einlægt spjall ásamt sínum Betri helmingi listakonunni og leikmynda hönnuðinum Brynju Björnsdóttur.Hjörtur hefur nú verið fastráðinn leikari við borgarleikhúsið síðan 2016 og hefur leikið fjöldan allan af hlutverkum og vann til að mynda grímuna árið 2019 fyrir leik sinn í Ríkharði III. Ásamt því að standa vaktina á sviðinu er hann líka búinn að vera áberandi í kvikmyndaheiminum nú síðast í Napoleon skjölunum og hrollvek...

Visit the podcast's native language site