#102 - Ása Steinars & Leo
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Áhrifavaldurinn og ævintýrakonan Ása Steinarsdóttir mætti til mín í áhugavert og skemmtilegt spjall ásamt sínum betri helmingi ævintýramanninum Leo Alsved.Ása hefur verið að gera rosalega hluti á samfélagsmiðlum síðum þar sem hennar aðal fókus hefur verið ferðamennska og þá sérstaklega á Íslandi. Ása sá tækifæri í að sameina tvö af sínum stærstu áhugamálum, ljósmyndun og ferðamennsku fyrir þónokkru síðan en byrjaði þetta allt á bloggi en er hún í dag einn stærsti áhrifavaldur landsins með rúm...