#10 - Tobba Marínós & Kalli
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Þorbjörg Marínósdóttir eða Tobba Marínós, eins og hún er gjarnan kölluð, kom í skemmtilegt spjall ásamt eiginmanni sínum Karli Sigurðssyni. Tobba er með eindæmum fjölhæf en hún hefur í gegnum tíðina verið áberandi á hinum ýmsu sviðum svo sem í fjölmiðlum, sem rithöfundur og undanfarið hefur hún látið til sín taka í matvælabransanum en árið 2019 hóf hún framleiðslu á handgerðu granóla sem hefur slegið rækilega í gegn.Kalli, eiginmaður Tobbu, er ekki síður afkastamikill en hann ætti...