#09 - Tinna & Ingó
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Tinna Björk Kristinsdóttir og Ingólfur Grétarsson eru líklega með fyndnari pörum landsins. Þau eiga það sameiginlegt að hafa skotist hratt upp á stjörnuhimininn á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum árum, einfaldlega með því að vera fyndin og sniðug með húmorinn að vopni. Síðan þá hafa þau vaxið gríðarlega á þeim vettvangi, þau hafa tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum og halda í dag úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins undanfarinna ára “Þarf alltaf að vera grín?”. Það var ótrúlega gaman ...