#06 - Benni Vals & Heiða Björk

Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási

Benedikt Valsson eða Benni, eins og hann er yfirleitt kallaður, er dagskrárgerðarmaður og hefur starfað á hinum ýmsu miðlum undanfarin ár. Flestir ættu að kannast við Benna til dæmis úr Hraðfréttum sem sló rækilega í gegn á RÚV hér um árið. Heiða Björk Ingimarsdóttir er betri helmingurinn hans Benna og snillingur með meiru og hafa þau verið saman síðan þau voru unglingar. Í þættinum fórum við um víðan völl þar sem þau meðal annars sögðu mér frá dögunum í Nóatúni, vandræð...

Visit the podcast's native language site