#02 - Fannar & Vala
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þessum þætti fékk ég til mín góða gesti en það voru þau Fannar Sveinsson og betri helmingurinn hans hún Vala. Fannar gerði garðinn frægan í Hraðfréttum á sínum tíma en hefur undanfarið verið iðinn við leikstjórn og framleiðslu á fjölbreyttu sjónvarpsefni. Við ræddum allt milli himins og jarðar, skrýtnar venjur Fannars voru uppljóstraðar og kynntumst Völu á skemmtilegan hátt.