#01 - Gunni Helga & Björk Jakobs
Betri helmingurinn með Ása - A podcast by Ási
Categories:
Í þessum fyrsta þætti var mjög viðeigandi að fá í heimsókn leikarahjónin Gunnar Helgason og Björk Jakobsdóttur. Gunni & Björk eiga bæði ótrúlegan feril að baki á sviði listarinnar, bæði sem leikarar og leikstjórar og einnig sem rithöfundar. Fyrir utan að vera bæði ógeðslega skemmtileg og fyndin , þá hafa þau verið saman í tæp þrjátíu ár, hvorki meira né minna og höfðu frá mörgum frábærum sögum að segja. Þetta var virkilega skemmtilegt spjall við þessi geggjuðu hjón þar við ræddum lí...