Kvöldvaka í Evrópu

Athyglisbrestur á lokastigi - A podcast by Útvarp 101

Í þessum þætti grafa stelpurnar stríðsöxina, en það var stutt í vinslit meðan á Evróvisíón stóð. Þær gera upp reiðina og ósættið og greina kepnnina fyrir fans og ekki fans af þessum menningarviðburði vikunnar. Þær krýna arftaka Dúu Lipa og Ariönu Grande, ræða stuttlega óvinsæla skoðun Lóu sem gerir heiðarlega tilraun til að vera cancelled af woke bullies í þættinum. Aldursmunur í unglingasamböndum, trauma porn í metoo, fósturlát og kynferðisofbeldi eru til umræðu svo það sé tekið fram. Þáttur sem byrjar léttur en endar þungur eins og allt sem er gott í þessum heimi.