Konur eru að eiga móment (með Viktoríu Blöndal)

Athyglisbrestur á lokastigi - A podcast by Útvarp 101

Magnaður morð-þáttur þessa vikuna elskurnar, enda er gestur þáttarins hin stórskemmtilega Viktoría Blöndal - rithöfundur, listakona, þriggja barna teen mom og ein af fáum manneskjum í heiminum sem les ennþá bækur. Við förum um víðan völl með Viktoríu en snertum meðal annars á hvort það sé athyglissýki að breyta föðurnafninu sínu, hvernig það gerðist að Salka átti miða á 10 ára afmæli FM95blö gegn vilja sínum og líka fullt af BÓKUM og LEIKHÚSI þannig að spennið beltin - stelpurnar eru hugsandi manneskjur þessa viku! -- Takk fyrir að hlusta bestu, við minnum á að ef þið gerist patrons fáiði þáttinn fyrr en allir aðrir, getið fengið aukaþætti og allskonar annað sniðugt: https://www.patreon.com/athyglisbrestur