Í ofbeldissambandi við síma

Athyglisbrestur á lokastigi - A podcast by Útvarp 101

Í þessum þætti eru að þessu sinni einungis salka og lóa mættar í hljóðverið. Þær ræða nýja seríu Succession stuttlega, Netflix þættina Maid, innkomu Sigurðar nokkurs á Twitter og börnin sem eru engin mörk sett í símanotkun sinni. Við eigum kannski í ofbeldissambandi við síma en viljum við að börnin okkar séu það líka? Takk fyrir góðar viðtökur við seinasta þætti. Elskum ykkur. Það er alltaf gaman að tala um djammið.