Hvítar, ríkar konur á sveppum

Athyglisbrestur á lokastigi - A podcast by Útvarp 101

Salka og Lóa fá til sín gest að þessu sinni, í fjórða þætti af Athyglisbresti á lokastigi. Það er engin önnur er ólétti tvíburinn, sviðshöfundurinn og blaðakonan Alma Mjöll Ólafsdóttir. Þær ræða ráðningu Útvarpsstjóra, rasismann sem kemur upp á yfirborðið í kjölfar útbreiðslu kórónaveirunnar og Goop, nýjan netflix þátt Gwyneth Paltrow. Við erum living, en ert þú living?