Gefum fullorðnum jólagjafir á kostnað barna
Athyglisbrestur á lokastigi - A podcast by Útvarp 101
Categories:
Salka og Lóa benda á augljósa mismunun sem á sér stað í kringum jólin sem fáir þora að ræða. Genaminnið er farið að kicka inn sem þýðir bara eitt: Stanslaus jólakvíði og órökréttar ákvarðanir. Athyglisbresturinn fer með þær á áður ókannaðar slóðir: Sambönd og meðvirkni! Eitthvað sem hefur aldrei verið áður rætt. Skáld og karlkyns skáld, sérstaklega fá að heyra það, íslensk poppstjarna fær á baukinn og stelpurnar gremjubonda yfir því að hafa aldrei verið músur listamanna. Þú getur gerst styrktaraðili þáttanna á https://www.patreon.com/athyglisbrestur.