Gæða sjónvarpsefni og hin kapítalíska óhamingja (með Þóru Tómasdóttur)

Athyglisbrestur á lokastigi - A podcast by Útvarp 101

cw: umræða um kynferðisofbeldi // Stelpurnar eru með spennandi tilkynningu, þær eru farnar að selja merch, það er komið nýtt intro lag og í þessum þætti fá þær GEGGJAÐAN GEST. Þær ræða við legendary fjölmiðlakonu, Þóru Tómasdóttur, sem tókst á seinustu stundu að redda þeim podcast upptökuherbergi í Advania. Spekingarnir þrír, Salka, Lóa og Þóra ræddu um norrænt gæða sjónvarpsefni, Reese Witherspoon, konur sem þátttakendur í ofbeldismenningu og #MeToo sem þema í sjónvarpsþáttum. Þær velta steinum, þær tala um Rúv, The Morning Show, kapítalíska óhamingju, skandinavíska lífstílinn, þránna eftir frelsi og svo margt fleira. Ráðgátur lífsins eru ekki endilega leystar í þessum þætti en þær gera heiðarlega tilraun til þess. https://www.patreon.com/athyglisbrestur