Eygló Hilmarsdóttir, pt.1

Athyglisbrestur á lokastigi - A podcast by Útvarp 101

Leikkonan Eygló Hilmarsdóttir er athyglisbrests drottning, tbh. Salka, Lóa og Eygló tala um eldfima umræðuefnið... BARNEIGNIR og loftslagsvánna í þessum fyrsta hluta af Athyglisbrestinum. Afhverju ætti fólk að sleppa því að eignast börn? Afhverju drepum við þá okkur ekki bara strax? Er níhilismi afbrigðilegur? Bæði Salka og Eygló eru með BIG REVEAL í þættinum. Þátturinn var svo langur að við skiptum honum í tvo hluta, sem er bara best fyrir alla.