Ásdís María

Athyglisbrestur á lokastigi - A podcast by Útvarp 101

Ásdís María er söngdrottning (hún keppti í Söngvakeppni sjónvarpsins áður en það var nett að gera það), lagahöfundur sem býr í Berlín og ógeðslega fyndin gella. Salka og Ásdís kynntust þegar Ásdís kyssti strákinn sem Salka var að deita, óafvitandi. Núna er Ásdís María sjúk í að horfa á geðveika sleika í kvikmyndum og fer yfir nokkra af sínum uppáhalds í þessum glænýja þætti af Athyglisbrestinum. Mwah mwah, kiss kiss.