A.C.A.B.
Athyglisbrestur á lokastigi - A podcast by Útvarp 101
Categories:
Tjah. Hvað getum við sagt? Bókstaflega? Í þessum nýja þætti förum við kannski létt yfir tilfinningarnar sem fylgja hertum aðgerðum. Hvar stöndum við í menningarstríðinu um eldfjallið? Erum við bugaðar? Já. Munum við hætta að tjá okkur um poppmenningu? Aldrei. Við erum hérum og við erum ekki almannavarnir heldur bara tvær konur með míkrafóna og það er betra en nokkuð annað í þessum heimi og betra en kári stef að tala um bóluefni. Og þú veist það. Þátturinn fjallar að stærstum hluta um réttarhöld yfir kunningja okkar, Elínborgu, sem er sótt til saka fyrir mörg smávægileg brot gegn lögreglunni. Sjá titil þáttar.