#4 Viðtal við Chanel Björk

Í þessum þætti tókum við viðtal við baráttukonunni Chanel Björk. Við tölum  um fræðsluna "Hvaðan ertu" og hvað ýtti þeirri fræðslu af stað. Einnig ræðum við um samtökin Hennar rödd en Chanel er meðstofnandi samtakanna. Hugtakið „menningarnám”  er tekið fyrir og hvað það hugtak felur í sér. // In this episode we got to interview the activist Chanel Björk. We talked about the lecture she teaches amongst others, called  "Where are you from?" ( Hvaðan ertu?) and why they started giving lectures.  She told us about her organization "Her Voice", which Chanel is a co-founder of. We also discussed cultural appropriation and what the term entails.

Om Podcasten

Antirasistarnir eru viðtalsþættir sem kafa ofan í kynþáttahatur á Íslandi. Tilgangur hlaðvarpsins er að miðla og fræða fólk um skaðsemi kynþáttahaturs. Antirasistarnir are a interview-styled episodes dive into racism in Iceland. The purpose of the podcast is to share and educate people about the dangers of racism.