182 - Gunni Nella

Asgeir Olafsson Lie - Podcast - A podcast by Podcast Stúdíó Akureyrar

Categories:

Gunni talar af ástríðu, einlægni og reynslu af því að vera of þungur og ná loksins að snúa hugsunum sínum til hins betra. Hvernig gerði hann það? Hvað olli því að hann snéri blaðinu við? Samfélagið okkar, megrunarkúrarnir og öll átökin. Er það matreitt rétt ofan í fólk sem er orðið of þungt? Hvernig getur einstaklingur náð bata í að ásaka sjálfan sig? Af hverju ásakar hann sig? Gunni gefur rjúkandi góð ráð hvernig þú getur gert þetta. Hann hefur lesið allar bækurnar, gengið á alla veggina en er samt í dag, of þungur en kann að bera það. En það er eitthvað sem hann kunni ekki áður. Hvernig snéri hann við blaðinu? Sjalfur segist hann þó ekki hvera neinn sérfræðingur. Einlægt viðtal við mann sem talar tæpitungulaust um sjálfan sig, átökin, æskuna, ástina og lífið.