10 bestu / Auður Ösp, leikmynda og búningahönnuður S4 E3
Asgeir Olafsson Lie - Podcast - A podcast by Podcast Stúdíó Akureyrar
Auður kom með sín 10 uppáhaldslög og spilaði þau. Hún lærði í Prag og starfaði sem iðnhönnuður fyrstu tíu árin. Hún var svo á sýningu í Milano þegar hún rambaði inn á stað þar sem allt snérist við. Nokkrum mánuðum síðar var hún flutt til Tékklands og var komin með íbúð á besta stað við Moldá í þriggja ára námi. Við fáum að heyra allt varðandi uppsetningarnar hennar, stríðinina í stóra bró, og þegar Auðarholt sem hún er skírð í höfðuðið á, hennar heimili, bókstaflega flæddi inni. Þá komst hún ekki í skólann og þurfti að bíða uns flóðinu rénaði. Skemmtilegt viðtal við unga konu á uppleið í lífinu.